Viðbót ehf.

Viðbót ehf er eina kjötvinnslan á Islandi sem býður upp á  hreindýrakjöt allt árið. Viðbót er staðsett á Húsavik og eigendur eru Örn Logi og Gunnar Óli Hákonarsynir. Fyrirtækið var stofnað  2001 og vinnslan er með EU viðurkenningu.

Hreindýrakjötið okkar kemur frá viðurkenndum sláturhúsum í Skandinavíu.  Viðbót býður lika upp á margar tegundir af unnum kjötvörum, og nauta- og lambakjöt beint frá bændum i Þingeyjarsýslu. Við notum bara bestu hráefnin á Íslandi til að gefa þér betra bragð.

Fagfólk okkar hefur mikla reynslu í kjötvinnslu, svo að þú getur fært viðskiptavinum þínum einstaka gæðavöru. Okkar merki tryggir gæðin.