Ósvikin villibráð

Viltu bjóða upp á besta og hreinasta mat sem völ er á? Þá bjóðum við þér að prófa hreindýrakjötið okkar og vörur unnar úr því. Við viljum líka minna á okkar frábæru gjafakörfur sem er mjög góð jóla- og tækifærisgjöf.

Viðbót ehf er eina kjötvinnslan á Islandi sem býður upp á hreindýrakjöt allt árið. Kjötið kemur frá Svíþjóð, og er slátrað í húsi með EU vottun. Auk hreindýrakjöts býður Viðbót ehf upp á lamba-, nauta- og svínakjöt. 

Ef þú velur kjöt frá okkur getur þú verið viss um að bragðið er af ósvikinni villibráð og þjónustan og gæðin eru fyrsta flokks.


Einstakar gjafakörfur frá Viðbót. Meira

Viltu bjóða upp á besta og hreinasta grillkjöt sem völ er á? Þá bjóðum við þér að prófa hreindýragrillkjötið okkar og hreindýraborgara.

Hreindýragrillkjötið okkar er handkryddað með fyrstaflokks  villibráðarkryddi og fæst i búðum sem kælivara. Við bjóðum bæði upp á framparts- og lærisneiðar. Hreindýraborgarnir okkar er úr 100% kjöti og hefur engin aukaefni. Borgararnir seljast sem frystivara.  Auk hreindýrakjöts býður Viðbót ehf upp á lamba-, nauta- og svínakjöt. 

Ef þú velur kjöt frá okkur getur þú verið viss um að bragðið er af ósvikinni villibráð og þjónustan og gæðin eru fyrsta flokks.